
Saga til Svíþjóðar
Við höldum áfram að fylgjst með hokkíævintýrum SR-inga erlendis en Saga Blöndal, sem spilaði með félaginu síðustu tvö tímabil, flutti til Svíþjóðar í haust. Hún spilar nú fyrir Björklöven í NDHL sem er næst efsta deild í Svíþjóð. Björklöven, eða birkilaufin eins og það útleggst á íslensku, er frá borginni Umea sem telur um 130.000