Listhlaup

Haustmót ÍSS

22/09/2025

Fyrsta mót vetrarins Um helgina, dagana 26.–28. september, verður haldið fyrsta mót vetrarins þar sem allir keppendur félagsins taka þátt. Keppnin fer fram á laugardag og sunnudag, og hvetjum við alla til að mæta í höllina og styðja við SR-inga! Dagskrá og upplýsingar má nálgast hér


Hausthátíð LSR

23/08/2025

Allar æfingar falla því miður niður þennan dag nema hjá skautaskóla, Y2 og Y3 kl: 11:35-12:45 Grunnpróf verða milli kl: 09:00-16:00


Skráningar fyrir námskeið haustannar listhlaupadeildar

22/08/2025

Vetrarstarfið er að hefjast og nú hver hver að verða síðastur að tryggja sér pláss í byrjendahópum. Hóparnir eru ætlaðir öllum og skiptir því engu máli hvort að þú sért 4 ára eða 50 ára! Skautar eru fyrir alla! Skráning HÉR Hlökkum til að taka á móti kunnulegum ásamt nýjum andlitum! Iðkendur taka þátt í

Nánar…


Ný stjórn SR Listskautadeild

Hér er nýja stjórn listskautaklúbbsins SR. Stjórnin samanstendur af: Anna Maria Hedman – formaður Davið Guðmundsson – Varaformaður Bogey Ragnarsdóttir – Ritari Anna Gígja Kristjánsdóttir – Gjaldkeri Sandra Björk Bjarkadóttir – meðstjórnandi Signý Valbjörg Sigurþórsdóttir – meðstjórnandi Lilja Ösp Sigurjónsdóttir – Varamaður Cheryl Kara – Varamaður


Professional Coaching Opportunity – Figure Skating

28/05/2025

Are you a passionate figure skating coach looking for an exciting opportunity? Look no further! Our team is on the hunt for a dedicated individual to join us in shaping the next generation of skating stars. ⛸️ Calling all passionate figure skating coaches! Join our team and help us glide to success. If you’re dedicated,

Nánar…


Skráðu þig á póstlistann!